Fréttabréf Ættfræðifélagsins á timarit.is

Nú geturðu skoðað öll útgefin tölublöð Fréttabréfs Ættfræðifélagsins á timarit.is.  

Fyrsta tölublað kom út í febrúar 1983 þannig að það er af nógu að taka.  

Til að fara beint á Fréttabréf Ættfræðifélagsins geturðu smellt hér.

Fréttabréf

Fréttabréf Ættfræðifélagsins kemur út tvisvar á vormisseri og tvisvar á haustmisseri og er sent til félagsmanna.
Skil á efni til fréttabréfsins miðast við 1. janúar, 1. mars, 1. september og 1. nóvember.
Í náinni framtíð verður hægt að skoða eldri útgáfur fréttabréfsins hjá timarit.is 

Ritstjóri fréttabréfsins er Guðfinna R. Ragnarsdóttir netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og sími hennar er 568-1153.