Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 30. nóvember.
Þá mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins, halda fyrirlestur sem hún kallar Að máta sig við söguna.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Þjóðskjalasafninu á þriðju hæð og hefst hann kl. 16:00.
Allir velkomnir!
Kaffi og með því