Aðalfundur Ættfræðifélagsins fyrir árið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 í Þjóðskjalasafninu, 3. hæð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundurinn hefst kl. 16:00
Kaffi og meðlæti eftir fund
Fundurinn er opinn öllum
Skrifstofu Ættfræðifélagsins í Ármúla 19, hefur verið lokað. Félagið hefur fengið inni í Brautarholti 29, Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni. Þar eru stjórnarfundir haldnir og félagsfundir verða einnig haldnir þar.
Unnt er að hafa samband við ritstjóra Fréttabréfsins í síma 848-5208.