Gamlar bækur

Bókamarkaður

Þórður B. Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Reiknistofu bankanna hefur um árabil verið félagi í Ættfræðifélaginu og mikill áhugamaður um ættfræði. Hann hefur í gegnum tíðina komið sér upp fágætu bókasafni um ættfræði og sögu lands og þjóðar. Þórður hefur nú dregið sig í hlé á þessum vettvangi og hefur ákveðið að gefa félögum Ættfræðifélagsins kost á að eignast bækur úr bókasafni sínu. Dóttir Þórðar, Ingveldur Lára, hefur skráð þær bækur sem hér um ræðir og er skrá hennar birt hér að neðan. Í henni voru upphaflega 259 titlar

Áhugasamir geta haft samband við Ingveldi Láru, sem hefur netfangið i.thordardottir@gmail.com, varðandi afhendingu bóka. Það er hjálplegt að gefa upp númer bókanna. Allar bækurnar eru ókeypis. Hér er einstakt tækifæri fyrir alla áhugamenn um ættfræði og persónusögu.

Hægt er að stilla hversu margar færslur eru sýndar á síðu. Einnig er hægt að leita í skránni.

Skráin var uppfærð 8. nóvember 2020, núna eru 69 titlar eftir.

Nr.HeitiLýsingHöfundar/ritstjórarÚtgefandiÚtgáfuárFj. binda
2Alþingismannatal 1845-1975Lárus H. Blöndal o.fl.Skrifstofa Alþingis19781
3Alþingismannatal 1845-1995Vigdís Jónsdóttir o.fl.Skrifstofa Alþingis19961
5Blikksmiðasaga ÍslandsGunnar M. MagnússFélag blikksmiða og Félag blikksmiðjueigenda19802
7BókasafnsfræðingatalÆviskrár íslenskra bókasafns- og upplýsingafræðinga 1921-1996Ásgerður Kjartansdóttir o.fl.Mál og mynd19981
8BókavarðatalGuðrún KarlsdóttirÖrn og Örlygur19871
10HreyfilsmennSaga og félagatal 1943 - 1988Ingólfur Jónsson frá PrestsbakkaSamvinnufélagið Hreyfill19882
16Iðnaðarmannatal SuðurnesjaGuðni MagnússonIðunn19831
17Íslenzkir HafnarstúdentarBjarni Jónsson frá UnnarholtiBókaútg. BS Akureyri19491
18Maður og bíllSaga og félagatal 1931 - 1987Ingólfur Jónsson frá PrestsbakkaVörubílstjórafélagið Þróttur19871
22Tannlæknatal 1854-1984Gunnar Þormar o.fl.Tannlæknafélag Íslands19841
23Stéttartal bókagerðarmannaÞorsteinn JónssonÞjóðsaga 19972
24SjúkraþjálfaratalÁgrip af sögu Félags íslenskra sjúkraþjálfara 1940-2000Steingrímur Steinþórsson o.fl.Mál og mynd20011
27Lyfjafræðingatal 1760-1982Ingibjörg Böðvarsdóttir o.fl.Lyfjafræðingafélag Íslands19821
28VerkfræðingatalÆviágrip félagsmanna verkfr.félags Ísl. auk ritgerðar eftir Steingrím JónssonJón E. Vestdal og Stefán BjarnasonSögufélag19561
29Verkfræðingatal, 3. útgáfa aukin og endurbættJón E. Vestdal og Stefán BjarnasonVerkfræðingafélag Íslands19811
30VerkfræðingatalÞorsteinn JónssonÞjóðsaga 19962
31Viðskipta- og hagfræðingatalBrynjólfur Bjarnason o.fl.Almenna bókafélagið19861
32Kennaratal á ÍslandiFyrstu tvö bindi eru endurútgáfur frá 1958 og 1965Ólafur Þ. Kristjánsson/Sigrún HarðardóttirPrentsmiðjan Oddi19855
39FlugmannatalSkúli Br. Steinþórsson o.fl.Félag íslenskra atvinnuflugmanna19881
43Niðjatal Hallgríms Péturssonar og Guðríðar SímonardótturAri GíslasonÞjóðsaga 19892
44BergsættNiðjatal Bergs hreppstjóra Sturlaugssonar í BrattholtiGuðni JónssonGuðni Jónsson19663
48Frændgarður II, ættmeiðurFramættir Charlottu Jónsdóttur og Björns MagnússonarBjörn MagnússonPrentsmiðjan Leiftur19851
50HraunkotsættinNiðjatal Hallgríms Helgasonar og Arnfríðar ÞorsteinsdótturSkúli SkúlasonSkúli Skúlason19771
52Niðjatal Gunnlaugs BjörnssonarNiðjat. GB, bónda á Óspaksstöðum í Hrútafirði og eiginkv. hans, Sigríðar Bjarnadóttur og Guðrúnar Jónsdóttur.Friðrik Theodór IngþórssonPrentsmiðjan Leiftur19791
57Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur... á HrófbjargastöðumSveinbjörg Guðmundsdóttir o.fl.Ritnefndin19841
62Pálsætt á StröndumNiðjatal Páls Jónssonar bónda á Kaldbak í Kaldrananeshreppi og k.h. Sigríðar MagnúsdótturPálína Magnúsdóttir og Ættfrst. ÞJLíf og saga19913
64Íslenzkir ættstuðlarRakning miðaldaættaEinar BjarnasonSögufélag19693
69Vigfús Árnason lögréttumaður og afkomendur hansJóhann EiríkssonPrentsmiðjan Leiftur19631
79Aldarminning og niðjatal...... Stefáns prests Péturssonar (1845-1887) og Ragnhildar Bjargar Metúsalemsdóttur (1844-1923)Halldór StefánssonPrentsmiðja Jóns Helgasonar19451
99Vestur-Íslenzkar æviskrár IBenjamín KristjánssonBókaforlag Odds Björnssonar19611
100Vestur-Íslenzkar æviskrár IIBenjamín KristjánssonBókaforlag Odds Björnssonar19641
107Niðjatal séra Jóns Benediktssonar... og Guðrúnar Kortsdóttur, konu hans. Ættartölur og niðjatal ásamt ævisögubrotum.Þóra Marta StefánsdóttirPrentsmiðjan Leiftur19711
109HúsatóftaættNiðjatal Jóns Sæmundssonar og kvenna hans Margrétar Þorláksdóttur og Valgerðar Guðmundsdóttur.Þorsteinn JónssonSögusteinn19851
110GunnhildargerðisættNiðjatal Sigmundar Jónssonar og Guðrúnar Ingibjargar Sigfúsdóttur.Þorsteinn JónssonSögusteinn19851
117BriemsættNiðjatal Gunnlaugs Guðbrandssonar Briem, sýslumanns á Grund og k.h. Valgerðar Árnadóttur.Þorsteinn Jónsson/Eggert P. BriemSögusteinn19902
118Æviskrár MA-stúdenta I1927-1944Gunnlaugur HaraldssonSteinholt19881
119Æviskrár MA-stúdenta II1945-1954Gunnlaugur HaraldssonSteinholt19891
120Æviskrár MA-stúdenta III1955-1963Gunnlaugur HaraldssonSteinholt19901
121Æviskrár MA-stúdenta IV1964-1968Gunnlaugur HaraldssonSteinholt19911
122Æviskrár MA-stúdenta V1969-1973Gunnlaugur HaraldssonSteinholt19941
125Niðjatal Guðrúnar Björnsdóttur og Þórðar Jónssonar...... frá Steindyrum í SvarfaðardalGísli PálssonGísli Pálsson19881
126Niðjatal Einars Andréssonar......Bólu í Blönduhlíð, Halldóru Bjarnadóttur og Margrétar GísladótturGísli PálssonBókaútg. Hofi Vatnsdal19931
127Niðjatal Árna V. Gíslasonar...... og Sigríðar Guðmundsdóttur, Neðri-Fitjum, V-Hún.Arinbjörn ÁrnasonBókaútg. Hofi Vatnsdal19911
130Niðjatal Guðrúnar Guðmundsdóttur...... og Guðmundar Jónssonar frá Gafli í VíðidalJón TorfasonGísli Pálsson19951
135Staðarbræður og SkarðssysturNiðjatalÓskar EinarssonÍsafoldarprentsmiðja19531
138Ættarþættir...... frá Birni Sæmundssyni, Hóli, frá Gísla Helgasyni, Norður-Reykjum, frá Kjartani Jónssyni, KrókiJóhann EiríkssonPrentsmiðjan Leiftur19751
145Afkomendur hjónanna Guðjóns Jónssonar og Guðrúnar MagnúsdótturDrög II að ættarskrá. Ljósrit.Halldór Guðjónsson19921
154Skólasaga SeyðisfjarðarSteinn StefánssonSeyðisfjarðarkaupstaður19891
155EiðasagaGefin út á 75 ára afmæli skólans.Bendikt Gíslason frá HofteigiNorðri19581
156Saga VestmannaeyjaSigfús M. JohnsenÍsafoldarprentsmiðja19462
163Byggðasaga Austur-SkaftafellssýsluGefið út á árunum 1971 - 1976.Stefán Jónsson o.fl.Bókaútgáfa Guðjóns Ó.19713
167Mannfólk mikilla sævaStaðhverfingabók.Sr. Gísli BrynjólfssonÖrn og Örlygur19751
170RangárvellirLýsing landslags, jarða og búenda, uppdrættir bæjanna m.m.Helga SkúladóttirRangæingafélagið1
172Ábúendatal Villingaholtshrepps... í Árnessýslu, 1801 - 1981. Brynjólfur ÁmundasonHöfundur/Ormstunga19812
175Íslenzkir samtíðarmennGefið út 1965 og 1967.Jón Guðnason og Pétur HaraldssonBókaútgáfan Samtíðarmenn19652
176Íslenzkir samtíðarmennÞriðja bindi, A-Ö.Stefán BjarnasonPrentsmiðjan Leiftur19701
177Æviskrár samtíðarmannaGefið út 1982 - 1984.Torfi JónssonSkuggsjá og Bókab. Ólivers Steins19823
180SamtíðarmennUpplýsingar um ævi og störf tvö þúsund ÍslendingaVilhelm G. KristinssonVaka-Helgafell19931
190Ævi og ætt Halls Jónssonar...... frá Byggðarholti í Austur-Skaftafellssýslu, nú í Árborg, Manitoba, Canada.Bókaútgáfan Edda19591
193Niðjatal Jessa Jónssonar...... bónda og lögréttumanns Ketu á Skaga.Sögusteinn19841
196Búendatal Sands í AðaldalLjósritað eftir Stíganda II.-IV. hefti, III. árg. 1945Indriði ÞórkelssonSögusteinn19841
209HafstaðsættFramætt og niðjatal Árna J. Hafstað og Ingibjargar Sigurðardóttur í Vík.Þorsteinn Jónsson19781
220Bæjarættin1
225Håndbog i slægtsforskningAlbert Fabritius og Harald HattJ. H. Schultz Forlag, Kbh19821
232Land og fólkByggðasaga Norður-ÞingeyingaÞórarinn Þórarinsson o.fl.Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga19851
234Niðjatal Péturs ZophoníassonarÍslenskt ættfræðisafn, 1. flokkur.Jarþrúður PétursdóttirSögusteinn19831
238Sifjaskrá Einars Þorsteinssonar, Eyri við Skötufjörð... Niðjatal Magnúsar Þorðarsonar, Arngerðareyri, og Guðmundar Egilssonar, Eiði í Hestfirði.Jóhann EiríkssonSögusteinn19831
244Tímarit Þjóðræknisfélags ÍslendingaTuttugasti og níundi árgangurGísli JónssonÞjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi19481
250SamtíðarmennÆvi og störf kunnra Íslendinga.Pétur ÁstvaldssonVaka-Helgafell20032
Samfélagsmiðlar