Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár. Fullt verð bókarinnar er 14.900 krónur, en meðlimum Ættfræðifélagsins stendur til boða að eignast hana á 11.500 krónur með sendingargjaldi. Sjá Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár.
Bókakaffið í Ármúla 42 leggur nú sérstaka áherslu á ættfræðibækur og er með lagersölu á fjölmörgum vinsælum niðjatölum og auk þess mikið úrval notaðra ættfræðibóka og fágætra smárita um ættfræði. Sjá Ættfræðibækur á bókamarkaði.
Þórarinn B. Guðmundsson félagi í Ættfræðifélaginu er með bækur sem hann vill gefa þeim sem vilja.
Bækurnar eru í töflunni hér að neðan. Áhugasamir geta haft samband við Þórarinn í síma 695 3954.
Nr | Titill |
---|---|
1 | Skagfirskar æviskrár 1850-1890 I. bindi |
2 | Karvel Ögmundsson 1-3 |
3 | Húsafellsætt 1-2 |
4 | Ættir Skagfirðinga 1910 óinnbundin |
5 | Niðjatal Hallgríms Péturssonar og GS |
6 | Hjarðarfellsætt ÞK |
7 | Æviskrár Akurnesinga 1+ |
8 | Deildartunguætt I-II |
9 | Minningar Guðrún Borgfjörð |
10 | Mýramannaþættir MS |
11 | Niðjatal Einars Andréssonar Bólu |
12 | Niðjatal Páls Breckmanns |
13 | Pálsætt undan Jökli |
14 | Jarða- og búendatal Skagafjarðar 4. hefti |
15 | Ábúendatal í Villingaholtshreppi 1801-1981 1, 2 |
16 | Niðjatal S+I Króki Ölfusi |
17 | Sunnlennskar byggðir I+V |
18 | Rangvellingabók 1+2 VS |
19 | Skaftfellingur 7+8 árgangur |
20 | Víkingslækjarætt V-VIII |
21 | Gullbringu- og Kjósarsýslu sóknarlýsingar |
22 | Niðjatal Geirs Iv og Guðrúnar Jónsdóttur |
23 | Ásmundur Sig frá Vallá, niðjatal |
24 | Við klettótta strönd EI |
25 | Staðarfellsætt |
26 | Staðarbræður og Skarðssystur |
27 | Bergsætt I, II og III |
28 | Nýpukotsætt |
29 | Frá Skagaströnd |
30 | Niðjatal Sigríðar Sæunnar |
31 | Saga Skagstrendinga Gísli Konráðsson |
32 | Húnvetningur og Húnavaka |
33 | Sagnaþættir úr Húnaþingi 9 bækur |
34 | Æviminningar Lárusar í Grímstungu A-Hún |
35 | Æviminningar Björns á Löngumýri A-Hún |
36 | Æviminningar Björns Eysteinssonar og niðjatal |
37 | Blöndalsættin |
38 | Húnaþing I og II |
39 | Niðjatal Steins á Hesti Djúpi |
40 | Niðjtal síra Jóns Benediktssonar |
41 | Mannlíf og saga fyrir vestan 13. hefti |
42 | Mannlíf og saga fyrir vestan 10. hefti |
43 | Hitt og þetta úr djúpinu GJ |
44 | Vestfirðingaþættir I. bók |
45 | Ísland er land þitt I. bók |
46 | Þeir voru svona í djúpinu GJ |
47 | Vestfirðingasaga 1390-1540 AS |
48 | Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill |
49 | Frá Aðalvík og Ameríku (Djúp) |
50 | Niðjatal Ingimundar Jónssonar |
51 | Strandamaður segir frá II Torfi G. |
52 | Bæjarættin Ari Gíslason |
53 | Skáldið á Þröm Gunnar M Magnús |
54 | Vestur-Skaftfellingar I-IV |
55 | Breiðabólsstaður í Fljótshlíð |
56 | Lárus á Klaustri ÞH |
57 | Laugardalsætt, (Böðmóðsstaðir) |
58 | Niðjatal Kristínar Hálfdanardóttur Uppsölum |
59 | Vestfirskar ættir I-IV |
60 | Niðjar Steins Bjarnssonar og I.Þ. |
61 | Ýmiss manntöl að auki og íbúaskrár |