Gamlar bækur

Bókamarkaður

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár. Fullt verð bókarinnar er 14.900 krónur, en meðlimum Ættfræðifélagsins stendur til boða að eignast hana á 11.500 krónur með sendingargjaldi. Sjá Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár.

Bókakaffið í Ármúla 42 leggur nú sérstaka áherslu á ættfræðibækur og er með lagersölu á fjölmörgum vinsælum niðjatölum og auk þess mikið úrval notaðra ættfræðibóka og fágætra smárita um ættfræði. Sjá Ættfræðibækur á bókamarkaði.

Þórarinn B. Guðmundsson félagi í Ættfræðifélaginu er með bækur sem hann vill gefa þeim sem vilja.

Bækurnar eru í töflunni hér að neðan. Áhugasamir geta haft samband við Þórarinn í síma 695 3954.

NrTitill
1Skagfirskar æviskrár 1850-1890 I. bindi
2Karvel Ögmundsson 1-3
3Húsafellsætt 1-2
4Ættir Skagfirðinga 1910 óinnbundin
5Niðjatal Hallgríms Péturssonar og GS
6Hjarðarfellsætt ÞK
7Æviskrár Akurnesinga 1+
8Deildartunguætt I-II
9Minningar Guðrún Borgfjörð
10Mýramannaþættir MS
11Niðjatal Einars Andréssonar Bólu
12Niðjatal Páls Breckmanns
13Pálsætt undan Jökli
14Jarða- og búendatal Skagafjarðar 4. hefti
15Ábúendatal í Villingaholtshreppi 1801-1981 1, 2
16Niðjatal S+I Króki Ölfusi
17Sunnlennskar byggðir I+V
18Rangvellingabók 1+2 VS
19Skaftfellingur 7+8 árgangur
20Víkingslækjarætt V-VIII
21Gullbringu- og Kjósarsýslu sóknarlýsingar
22Niðjatal Geirs Iv og Guðrúnar Jónsdóttur
23Ásmundur Sig frá Vallá, niðjatal
24Við klettótta strönd EI
25Staðarfellsætt
26Staðarbræður og Skarðssystur
27Bergsætt I, II og III
28Nýpukotsætt
29Frá Skagaströnd
30Niðjatal Sigríðar Sæunnar
31Saga Skagstrendinga Gísli Konráðsson
32Húnvetningur og Húnavaka
33Sagnaþættir úr Húnaþingi 9 bækur
34Æviminningar Lárusar í Grímstungu A-Hún
35Æviminningar Björns á Löngumýri A-Hún
36Æviminningar Björns Eysteinssonar og niðjatal
37Blöndalsættin
38Húnaþing I og II
39Niðjatal Steins á Hesti Djúpi
40Niðjtal síra Jóns Benediktssonar
41Mannlíf og saga fyrir vestan 13. hefti
42Mannlíf og saga fyrir vestan 10. hefti
43Hitt og þetta úr djúpinu GJ
44Vestfirðingaþættir I. bók
45Ísland er land þitt I. bók
46Þeir voru svona í djúpinu GJ
47Vestfirðingasaga 1390-1540 AS
48Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill
49Frá Aðalvík og Ameríku (Djúp)
50Niðjatal Ingimundar Jónssonar
51Strandamaður segir frá II Torfi G.
52Bæjarættin Ari Gíslason
53Skáldið á Þröm Gunnar M Magnús
54Vestur-Skaftfellingar I-IV
55Breiðabólsstaður í Fljótshlíð
56Lárus á Klaustri ÞH
57Laugardalsætt, (Böðmóðsstaðir)
58Niðjatal Kristínar Hálfdanardóttur Uppsölum
59Vestfirskar ættir I-IV
60Niðjar Steins Bjarnssonar og I.Þ.
61Ýmiss manntöl að auki og íbúaskrár
Samfélagsmiðlar