Saga

Sögulegur fróðleikur af margvíslegu tagi.

Um færeyska kútterinn Anna úr Toftum og fleiri kúttera

Um færeyska kútterinn Anna úr Toftum og fleiri kúttera

Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn á nýjum stað, Færeyska sjómannaheimilinu. Örkinni, á horni Skipholts og Brautarholts í Reykjavík og verður haldinn fimmtudaginn 28. mars, sem ber upp á skírdag að þessu sinni.
Á fundinum ætlar Ragnar Sævar Karlsson að tala um færeyska kútterinn Önnu úr Tóftum og nokkra aðra færeyska kúttera sem farist hafa hér við land, en í ár eru liðin eitthundrað ár frá því Anna úr Tóftum fórst við Grindavík. Af því tilefni verður fundurinn í Færeyska sjómannaheimilinu, Örkinni, sem er á horni Skipholts og Brautarhols í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16:00.

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fróðleikur, Fundir, Saga