Á félagsfundi 31. janúar 2019 hélt Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands erindi um voveiflegt andlát sveitarómagans,
Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari flutti fyrirlestur um fullveldistöku Íslendinga á félagsfundi Ættfræðifélagsins 29. nóvember sl. Þar rakti hann aðdraganda
Vorganga Ættfræðifélagsins fór fram laugardaginn 2. júní 2018. Gömlu varirnar við Ægissíðuna voru heimsóttar og einnig Móholt, Grímsstaðaholt, Melavegur, Illakelda,
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 flutti Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur fyrirlestur á félagsfundi Ættfræðifélagsins um legorðsmálaskjöl. Guðmundur gerði ítarlega grein fyrir
Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, flutti erindi um síðustu skólasveina hins forna Hólaskóla á félagsfundi Ættfræðifélagsins 22. mars