Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn á nýjum stað, Færeyska sjómannaheimilinu. Örkinni, á horni Skipholts og Brautarholts í Reykjavík og verður
Aðalfundur Ættfræðifélagsins fyrir árið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 í Þjóðskjalasafninu, 3. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst kl.
Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 30. nóvember. Þá mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins, halda fyrirlestur sem hún kallar Að
Fimmtudaginn 5. október flytur Halldór Baldursson sagnfræðingur og læknir fyrirlestur um herskipið Göteborg úr flota konungs vors, Friðriks fjórða. Skipinu
Fimmtudaginn 18. maí, á uppstigningardag, verður hin hefðbundna vorganga Ættfræðifélagsins. Þá verður gengið um Laugarneshverfið. Þar raða sér glæstar byggingar
Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:00 í húsi Þjóðskjalasafns. Þá mun Margrét Gunnarsdóttir tala um Jón Eiríksson
Skrifstofu Ættfræðifélagsins í Ármúla 19, hefur verið lokað. Félagið hefur fengið inni í Brautarholti 29, Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni. Þar eru stjórnarfundir haldnir og félagsfundir verða einnig haldnir þar.
Unnt er að hafa samband við ritstjóra Fréttabréfsins í síma 848-5208.