Allir viðburðir

Herskip
Fimmtudaginn 28. september flytur Halldór Baldursson sagnfræðingur og læknir fyrirlestur um herskipið Göteborg úr flota konungs vors, Friðriks fjórða. Skipinu
Laugarneshverfið
Fimmtudaginn 18. maí, á uppstigningardag, verður hin hefðbundna vorganga Ættfræðifélagsins. Þá verður gengið um Laugarneshverfið. Þar raða sér glæstar byggingar
Jón Eiríksson konferensráð
Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:00 í húsi Þjóðskjalasafns. Þá mun Margrét Gunnarsdóttir tala um Jón Eiríksson
Heimagrafreitur - Fiskilækur
Hjalti Hugason professor emeritus mun koma til okkar fimmtudaginn 30. mars og tala við okkur um heimagrafreiti. Heimagrafreitir eru á
Ættfræðifélagið
Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar 2023 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 16:00. Á
Á fyrsta félagsfundi ársins, fimmtudaginn 26. janúar 2023, mun Professor Emeritus Guðrún Kvaran tala við  okkur um íslensk mannanöfn að
Sólveig Ólafsdóttir ætlar að tala við okkur um Bíbí í Berlín, Bjargeyju Kristjánsdóttur í Berlín við Hofsós
Ábúendur á Bakka í Tjarnarsókn, Svarfaðardal, árið 1906
Næsti félagsfundur verður þann 27. október kl. 16:00. Þá mun Unnar Ingvarsson fagstjóri stafrænnar endurgerðar á Þjóðskjalasafni ræða við okkur
Fyrsti fyrirlestur haustsins verður um Jón Sverrisson, sem hóf búskap í Meðallandi, flutti síðar til Vestmannaeyja þar sem hann var
Þingholtin
Vorganga Ættfræðifélgsins verður um Þingholtin í þetta sinn og verður laugardaginn 21. maí kl. 11:00. Leiðsögumenn verða Guðfinna Ragnarsdóttir og
Elín Jónsdóttir
Á félagsfundi fimmtudaginn 31. mars 2022 mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfsins, fjalla um Elínu Jónsdóttur, „Elínu prestsins“ eins og hún
Njála
Á næsta félagsfundi talar Gunnar frá Heiðarbrún um höfund Njálu. Menn hafa reynt að finna höfund Njálu um aldaraðir. Gunnar
Grimaldi
Á félagsfundi fimmtudaginn 28. október flytur Sigrún Magnúsdóttir þjóðfræðingur og fyrrv. ráðherra, erindi um greifynjuna Þuríði Marquis de Grimaldi. Þuríður
Sullaveiki
Sullaveiki er smitsjúkdómur og var alvarlegt heilsufarsvandamál á Íslandi þar til fyrir um einni öld síðan. Það tókst að stemma
Laugardaginn 15. maí leiðsegir Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs/Gamla kirkjugarðsins við Suðurgötu, okkur um garðinn. Gengið er m.a. að leiði
Sullaveiki
Sullaveiki er smitsjúkdómur og var alvarlegt heilsufarsvandamál á Íslandi þar til fyrir um einni öld síðan. Það tókst að stemma
Albína Hulda Pálsdóttir
Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur þessi fyrirlestur niður, því miður Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 28. apríl 2022 mun Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur
Samfélagsmiðlar