Eldri viðburðir

Fundur
Ekki verður hægt að halda félagsfund í október vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur.
Fundur
Ekki verður af félagsfundi í september vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur. Hins vegar
COVID-19
Vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Ættfræðifélagsins ákveðið að slá á frest öllum fundarhöldum og öðrum viðburðum á vegum félagsins um
Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir sagnfræðingur.
Á félagsfundi 31. janúar 2019 hélt Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands erindi um voveiflegt andlát sveitarómagans,
Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari.
Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari flutti fyrirlestur um fullveldistöku Íslendinga á félagsfundi Ættfræðifélagsins 29. nóvember sl. Þar rakti hann aðdraganda
Félagsfundur 25. október 2018.
Félagsfundur Ættfræðifélagsins fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. október 2018 og var vel sóttur. Hátt í sextíu manns mættu
Félagsfundur 27. september 2018. Jón Torfason segir frá Páli Vídalín
Jón Torfason skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands hélt erindi um Pál Vídalín á félagsfundi Ættfræðifélagsins í gærkvöldi. Páll Vídalín (f. 1667,
Vorganga 2018.
Vorganga Ættfræðifélagsins fór fram laugardaginn 2. júní 2018. Gömlu varirnar við Ægissíðuna voru heimsóttar og einnig Móholt, Grímsstaðaholt, Melavegur, Illakelda,
A_secret_moment
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 flutti Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur fyrirlestur á félagsfundi Ættfræðifélagsins um legorðsmálaskjöl. Guðmundur gerði ítarlega grein fyrir
Hólar í Hjaltadal
Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, flutti erindi um síðustu skólasveina hins forna Hólaskóla á félagsfundi Ættfræðifélagsins 22. mars
Samfélagsmiðlar