Fimmtudaginn 26. apríl 2018 heldur Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur fyrirlestur um legorðsmálaskjöl. Þar mun hann gera nokkra grein fyrir skjalasöfnum
Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, flytur erindi um síðustu skólasveina hins forna Hólaskóla. Það er gömul saga
Helga Hlín Bjarnadóttir sagnfræðingur flytur erindi sem hún nefnir „Til eflingar upplýsingu, siðgæði og dugnaði“. Um Framfarastofnunina og Bréflega félagið