Fundur

Enginn félagsfundur í október

Ekki verður hægt að halda félagsfund í október vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur. Auk þess er heilbrigðisástandið í þjóðfélaginu þannig að ekki þykir ástæða til samkomuhalds. Á þessari stundu er óvíst með félagsfund í nóvember af sömu ástæðum. Nánar verður tilkynnt um það síðar.

 

Samfélagsmiðlar