Viðburðaflokkur: Félagsfundir

Á félagsfundi fimmtudaginn 28. október flytur Sigrún Magnúsdóttir þjóðfræðingur og fyrrv. ráðherra, erindi um greifynjuna Þuríði Marquis de Grimaldi. Þuríður fæddist þann 30. október árið 1891 að Garðhúsum við Bakkastíg. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar Bjarnadóttur og Þorbjarnar Jónssonar. Þuríður þótti snemma efnileg og hneigð til bókar. Amma hennar, Þuríður Eyjólfsdóttir var sögð stórgáfuð ogContinue reading →

Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 28. apríl 2022 mun Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur og doktorsnemi við Háskólann í Osló flytja fyrirlestur um uppruna íslensku sauðkindarinnar, fornerfðafræði og dýrabeinafornleifafræði. Sauðkindin spilaði lykilhlutverk í landnámi Íslands á 9. öld en segl víkingaskipanna voru ofin úr ull. Ullin, kjötið, mjólkin og hornin voru mikilvægar afurðir fyrir Íslendinga allt frá landnámiContinue reading →