Viðburðaflokkur: Félagsfundir

Á næsta félagsfundi Ættfræðifélagsins mun Ragnar Snær Karlsson fjalla um Vesturfara, Icelandic Roots og Snorraverkefnið. Fundurinn verður haldinn í aðstöðu Ættfræðifélagsins hjá Hótel Örkinni, Færeyska sjómannaheimilinu við Brautarholt í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16:00 og er öllum opinn. Kaffi á eftir fund.