Viðburðir

Dalrún J. Eygerðardóttir vinnur að doktorsritgerð í Háskóla Íslands um sögu ráðskvenna á íslenskum sveitaheimilum á ofanverðri 20. öld. Dalrún byggir rannsóknina að miklu leyti á viðtölum við fyrverandi ráðskonur til sveita. Hún hefur rætt við 45 konur og kvikmyndað viðtölin, sem nýtast munu við gerð heimildarmyndar hennar um sama efni. Dalrún stefnir á aðContinue reading →