Viðburðir

Hver var hann – maðurinn sem fékk viðurnefnið Galdra-Villi? Vilhjálmur Einarsson hét hann (1863-1933) og varð síðar framfarasinnaður stórbóndi á Bakka í Svarfaðardal og hliðhollur lítilmagnanum. Um tvítugt var hann sjómaður í Eyjafirði og var talinn hafa valdið gjörningaveðri sem skall á í Hrísey 11. september 1884. Veðrið laskaði eða eyðilagði 33 síldarskip Norðmanna. GaldraáburðurinnContinue reading →

Fulltrúi frá Persónuvernd flytur erindi um ný persónuverndarlög og hvernig þau hafa áhrif á störf þeirra sem fást við ættfræði. Íslendingar hafa stundað ættfræðirannsóknir af ýmsu tagi frá fornu fari. Þeir sem hafa lesið gullaldarbókmenntir þjóðarinnar á borð við Íslendingasögur, Landnámabók og Sturlungu þekkja þá nánast undantekningarlausu reglu að lykilpersónur eru kynntar til sögu meðContinue reading →