Minnisvarðar á Íslandi
–
Fyrsti minnisvarðinn á Íslandi var afhjúpaður árið 1885. Það var Hallgrímsharpan sem stendur norðan undir kirkjudyrum Dómkirkjunnar. Síðan þá hafa margir minnisvarðar séð dagsins ljós hér á landi og enn eru minnisvarðar reistir á Íslandi, síðast í Vestmannaeyjum í desember 2024. Það má búast við að um 800 minnisvarðar hafi verið reistir vítt og breyttContinue reading →