Aðalfundur

Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2021


Nánar um viðburð


Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2021 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2021 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00.

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram.
  3. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikningana.
  4. Lagabreytingar.
   Engar tillögur hafa borist stjórn um lagabreytingar.
  5. Kosningar samkvæmt 4. grein laga félagsins.
   Tveir stjórnarmenn ganga úr stjórn og gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.
  6. Árgjald ákveðið.
   Stjórnin leggur til að árgjald 2021 verði 6.500 kr.
  7. Önnur mál.

Þessi fundarboðun er með fyrirvara um ákvarðanir sóttvarnayfirvalda.

 

Samfélagsmiðlar