Guðmundur Guðmundsson í Hamarshúsum. Ljósmyndari er E.O. Stoller. Myndin er varðveitt í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar.

Frá Hamarshúsum í Borgarnes


Nánar um viðburð


Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 11. apríl 2019 fjallar Heiðar Lind Hansson um búskap hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Rannveigar Vigfúsdóttur í kotinu Hamarshúsum í Borgarhreppi í Mýrasýslu í lok 19. aldar og ættslóð þeirra. Saga þeirra er dæmigerð saga alþýðufólks sem yfirgaf sveitina og settist að í nýjum þéttbýlum á borð við Borgarnes um aldamótin 1900.

Heiðar Lind er sagnfræðingur og starfar á Þjóðskjalsafni Íslands.

Samfélagsmiðlar