Fyrsti fyrirlestur haustsins verður um Jón Sverrisson, sem hóf búskap í Meðallandi, flutti síðar til Vestmannaeyja þar sem hann var fiskmatsmaður og síðast bjó hann í Reykjavík.
Bók með sama titli kom út í lok ársins 2021 og er höfundur Jón Árni Friðjónsson, barnabarn Jón Sverrissonar. Jón Árni mun halda þennan fyrirlestur.