Viðburðatag: hagræn hugsun

Á félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 26. september 2019, mun Jón Torfi Arason sagnfræðingur flytja erindi um Magnús Ketilsson sýslumann í Búðardal í Dalasýslu og hugmyndafræði hans. Jón Torfi starfar í Þjóðskjalasafni Íslands. Efnissvið erindisins er hugmyndaheimur 18. aldar fræðimannsins Magnúsar Ketilssonar (1732-1803), eins og hann birtist í erlendum bókakosti hans og álitsgerð um viðreisn Íslands, semContinue reading →