Viðburðatag: sauðkind

Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 28. apríl 2022 mun Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur og doktorsnemi við Háskólann í Osló flytja fyrirlestur um uppruna íslensku sauðkindarinnar, fornerfðafræði og dýrabeinafornleifafræði. Sauðkindin spilaði lykilhlutverk í landnámi Íslands á 9. öld en segl víkingaskipanna voru ofin úr ull. Ullin, kjötið, mjólkin og hornin voru mikilvægar afurðir fyrir Íslendinga allt frá landnámiContinue reading →