Viðburðir á Þjóðskjalasafn Íslands

Fulltrúi frá Persónuvernd flytur erindi um ný persónuverndarlög og hvernig þau hafa áhrif á störf þeirra sem fást við ættfræði. Íslendingar hafa stundað ættfræðirannsóknir af ýmsu tagi frá fornu fari. Þeir sem hafa lesið gullaldarbókmenntir þjóðarinnar á borð við Íslendingasögur, Landnámabók og Sturlungu þekkja þá nánast undantekningarlausu reglu að lykilpersónur eru kynntar til sögu meðContinue reading →