Lóa

Félagsfundur fellur niður í apríl

Samkvæmt venju ætti síðasti félagsfundur Ættfræðifélagsins á þessu vori að vera síðasta fimmtudag í apríl-mánuði, þann 25. apríl, en þar sem hann ber upp á sumardaginn fyrsta þá fellur fundur niður. Næsti viðburður félagsins er þvi vorgangan sem verður auglýst nánar síðar.
Þráðurinn verður svo tekinn upp aftur í haust.
Stjórn Ættfræðifélagsins óskar öllum félagsmönnum gleðilegs sumars.

Samfélagsmiðlar