Fréttabréfið.

Fréttabréf Ættfræðifélagsins 40 ára

Um þessar mundir eru 40 ár síðan Fréttabréf Ættfræðifélagsins sá fyrst dagsins ljós.
Fundurinn er helgaður fréttabréfinu að þessu sinni og verður útgáfa þess kynnt og lesnar valdar greinar eða útdráttur úr greinum frá ýmsum tímum.
Dagskránni stjórnar ritstjóri Fréttabréfins, Guðfinna Ragnarsdóttir

Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafninu, 3. hæð á fimmtudaginn 26. október og hefst kl. 16:00

Samfélagsmiðlar