Fréttabréfið.

Fréttabréf

Fréttabréf

Fyrsta tölublaðið kom út í febrúar 1983 og síðan hefur blaðið hefur komið út á hverju ári.

Fréttabréfið kemur nú út tvisvar á vormisseri og tvisvar á haustmisseri og er sent til félagsmanna.

Skil á efni í fréttabréfið miðast við 1. janúar, 1. mars, 1. september og 1. nóvember.

Útgefin tölublöð Fréttabréfs Ættfræðifélagsins eru nú aðgengileg á timarit.is. Birtingartöf er eitt ár og þess vegna er yngsta tölublaðið á timarit.is að minnsta kosti ársgamalt.

Ritstjóri fréttabréfsins er Guðfinna S. Ragnarsdóttir. Hún hefur netfangið gudfinnamr@gmail.com og símnúmerið er 848 5208.

Samfélagsmiðlar