Fréttayfirlit

Samfélagsmiðlar
Vorganga um Álftanes

Vorganga um Álftanes

Nú þegar sumrið er á næsta leiti höfum við haft vorgöngu Ættfræðifélagsins og verður engin breyting á því.
Við munum fara í gönguna laugardaginn 25. maí kl. 11:00.
Mæting er á bílastæðin neðan við Bessastaðakirkju og verður gengið þaðan um Álftanesið.

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Göngur
Félagsfundur fellur niður í apríl

Félagsfundur fellur niður í apríl

Samkvæmt venju ætti síðasti félagsfundur Ættfræðifélagsins á þessu vori að vera síðasta fimmtudag í apríl-mánuði, þann 25. apríl, en þar sem hann ber upp á sumardaginn fyrsta þá fellur fundur niður. Næsti viðburður félagsins er þvi vorgangan sem verður auglýst nánar..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir
Um færeyska kútterinn Anna úr Toftum og fleiri kúttera

Um færeyska kútterinn Anna úr Toftum og fleiri kúttera

Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn á nýjum stað, Færeyska sjómannaheimilinu. Örkinni, á horni Skipholts og Brautarholts í Reykjavík og verður haldinn fimmtudaginn 28. mars, sem ber upp á skírdag að þessu sinni.
Á fundinum ætlar Ragnar Sævar Karlsson að..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fróðleikur, Fundir, Saga
Saga Hnífsdals

Saga Hnífsdals

Gleðilegt nýtt ár
Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn fimmtudaginn 25. janúar, kl. 16:00.
Þá mun Kristján Pálsson sagnfræðingur og fv. alþingismaður flytja erindi um Hnífsdal, en bók hans Saga Hnífsdals kom út fyrir jólin.
Saga Hnífsdals er saga fólksins..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Viðburðir
Að máta sig við söguna

Að máta sig við söguna

Næsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 30. nóvember.
Þá mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins, halda fyrirlestur sem hún kallar Að máta sig við söguna.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Þjóðskjalasafninu á þriðju..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir
Fréttabréf Ættfræðifélagsins 40 ára

Fréttabréf Ættfræðifélagsins 40 ára

Um þessar mundir eru 40 ár síðan Fréttabréf Ættfræðifélagsins sá fyrst dagsins ljós.
Fundurinn er helgaður fréttabréfinu að þessu sinni og verður útgáfa þess kynnt og lesnar valdar greinar eða útdráttur úr greinum frá ýmsum tímum.
Dagskránni stjórnar ritstjóri..

Höfundur: aettadmin in Fréttabréf, Fréttir, Fundir
Um heimagrafreiti

Um heimagrafreiti

Hjalti Hugason professor emeritus mun koma til okkar fimmtudaginn 30. mars og tala við okkur um heimagrafreiti.
Heimagrafreitir eru á ýmsum stöðum á landinu. Ekki er gert ráð fyrir að aðrir fái þar leg en einstaklingar úr fjölskyldu þess sem leyfi hefur fyrir heimagrafreitnum.

..

Höfundur: aettadmin in Fréttir
Ættfræðiupplýsingar á vefjum Þjóðskjalasafns

Ættfræðiupplýsingar á vefjum Þjóðskjalasafns

Næsti félagsfundur verður þann 27. október kl. 16:00.
Þá mun Unnar Ingvarsson fagstjóri stafrænnar endurgerðar á Þjóðskjalasafni ræða við okkur um ættfræðiupplýsingar á vefjum Þjóðskjalasafns

..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Ættfræði
Vorganga um Þingholtin

Vorganga um Þingholtin

Vorganga Ættfræðifélgsins verður um Þingholtin í þetta sinn og verður laugardaginn 21. maí kl. 11:00.
Leiðsögumenn verða Guðfinna Ragnarsdóttir og Magnús Grímsson.

Mæting er við aðaldyr Menntaskólans í Reykjavík laugardaginn 21. maí kl. 11:00.

..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Göngur
Elín pestsins

Elín pestsins

Á félagsfundi fimmtudaginn 31. mars 2022 mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfsins, fjalla um Elínu Jónsdóttur, „Elínu prestsins“ eins og hún var kölluð fyrir vestan. Hún var systir Bjarna frá Vogi.

..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Viðburðir
Höfundur Njálu

Höfundur Njálu

Á næsta félagsfundi talar Gunnar frá Heiðarbrún um höfund Njálu. Menn hafa reynt að finna höfund Njálu um aldaraðir. Gunnar frá Heiðarbrún ætlar að gera enn eina tilraunina til að finna höfundinn.

Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafninu, Laugavegi 162, 3. hæð,..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Viðburðir
Sullaveiki á seinni hluta 19. aldar

Sullaveiki á seinni hluta 19. aldar

Sullaveiki er smitsjúkdómur og var alvarlegt heilsufarsvandamál á Íslandi þar til fyrir um einni öld síðan. Það tókst að stemma stigu við þessum vágesti með almenningsfræðslu, fyrirbyggjandi aðgerðum og læknisinngripum. Rakin er saga tvítugs hreppsómaga, úr Húnavatnssýslu,..

Höfundur: aettadmin in Fréttir