Félagsfundi á morgun, 25. mars frestað
Enn og aftur grípur Covid-19 í taumana og því verðum við að fresta áætluðum félagsfundi sem fram átti að fara á morgun, fimmtudaginn 25. mars.
Vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Ættfræðifélagsins ákveðið að slá á frest öllum fundarhöldum og öðrum viðburðum.. →
Aðalfundur 2021
Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2021 fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. febrúar 2021 og hófst kl 20:00.
Formaður félagsins setti fundinn og skipaði Eirík Þ. Einarsson fundarstjóra og Björn Jónsson fundarritara.
Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir.. →
Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár
Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár. Hún er 372 blaðsíður að lengd og í henni er saga félagsins rakin í máli og myndum allt frá þeim tíma til okkar daga, auk þess sem þar er að finna ljósmæðratal fyrir útskrifaðar ljósmæður á.. →
Ættfræðibækur á bókamarkaði
Bókakaffið í Ármúla 42 leggur nú sérstaka áherslu á ættfræðibækur og er með lagersölu á fjölmörgum vinsælum niðjatölum og auk þess mikið úrval notaðra ættfræðibóka og fágætra smárita um ættfræði. Alltaf er eitthvað nýtt á boðstólum í hverri viku og hér gildir.. →
Félagsfundi í janúar 2021 frestað
Félagsfundi, sem halda átti 28. janúar 2021 er frestað af sóttvarnarástæðum.
Stefnt er að því að halda aðalfund 25. febrúar nk., nema sóttvarnarástæður hamli.
.. →
Icelandic Roots fagnar sjö starfsárum sínum
Öll þekkjum við vefinn Icelandic Roots, sem eldhuginn og dugnaðarforkurinn Sunna Olafson Furstenau stofnaði og heldur úti af miklum myndarskap. Vefurinn fagnar sjö ára afmæli í dag, fimmtudaginn 12. nóvember 2020. Ættfræðifélagið færir afmælisbarninu innilegar hamingjuóskir í tilefni.. →
Enginn félagsfundur í nóvember
Eins og kunnugt er hafa ekki verið aðstæður til samkomuhalds undanfarna mánuði. Ástæður þessa eru tvær. Í fyrsta lagi hafa verið í gangi takmarkanir á samkomuhaldi vegna COVID-19 og í öðru lagi hefur fundarsalurinn í Þjóðskjalasafni, sem við höfum notað, verið lokaður þar.. →
Ókeypis ættfræðibækur
Þórður B. Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Reiknistofu bankannna hefur um árabil verið félagi í Ættfræðifélaginu og mikill áhugamaður um ættfræði. Hann hefur í gegnum tíðina komið sér upp fágætu bókasafni um ættfræði og sögu lands og þjóðar. Þórður hefur nú dregið.. →
Enginn félagsfundur í október
Ekki verður hægt að halda félagsfund í október vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur. Auk þess er heilbrigðisástandið í þjóðfélaginu þannig að ekki þykir ástæða til samkomuhalds. Á þessari stundu er óvíst með félagsfund í nóvember.. →
Enginn félagsfundur í september
Ekki verður af félagsfundi í september vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur. Hins vegar er stefnt að félagsfundi 29. október n.k. þar sem Eiríkur Jónsson yfirlæknir á Landspítalanum og Jón Torfason munu fjalla um sullaveiki á 19. öld.
Þetta.. →
Félagsfundum og öðrum viðburðum frestað vegna COVID-19
Vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Ættfræðifélagsins ákveðið að slá á frest öllum fundarhöldum og öðrum viðburðum á vegum félagsins um óákveðinn tíma, eða þar til öll hætta er liðin hjá. Þetta þýðir að það verður enginn marsfundur eins og búið var að auglýsa… →
Ættfræði og persónuvernd
Þórður Sveinsson lögfræðingur og sviðsstjóri úttekta hjá Persónuvernd flutti erindi um vinnslu persónuupplýsinga í þágu ættfræði á félagsfundi Ættfræðifélagsins 12. desember 2019.
Í erindi sínu fór Þórður yfir þróun persónuverndarlöggjafar frá Evrópuráðssamningi.. →