Fréttayfirlit

Samfélagsmiðlar
Aðalfundur 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2019 fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 28. febrúar 2019 og hófst kl 20:00.

Formaður félagsins setti fundinn og skipaði Eirík Þ. Einarsson fundarstjóra og Arnbjörn Jóhannesson ritara.

Formaður flutti skýrslu stjórnar og..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir
Janúarfundur 2019

Janúarfundur 2019

Á félagsfundi 31. janúar 2019 hélt Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands erindi um voveiflegt andlát sveitarómagans, Páls Júlíusar Pálssonar, sem átti sér stað á bænum Skaftárdal í Vestur-Skaftafellssýslu í mars 1903.

Andlátið..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Nóvemberfundur 2018

Nóvemberfundur 2018

Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari flutti fyrirlestur um fullveldistöku Íslendinga á félagsfundi Ættfræðifélagsins 29. nóvember sl.

Þar rakti hann aðdraganda fullveldisins, og þá þætti sem vörðuðu veginn að markinu: byltingar í Evrópu. Fjölnismenn,..

Höfundur: Benedikt Jónsson in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Októberfundur 2018

Októberfundur 2018

Félagsfundur Ættfræðifélagsins fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. október 2018 og var vel sóttur. Hátt í sextíu manns mættu til að hlýða á fyrirlesara kvöldsins Guðfinnu S. Ragnarsdóttur ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins segja frá Matthíasi Ólafssyni..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Septemberfundur 2018

Septemberfundur 2018

Jón Torfason skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands hélt erindi um Pál Vídalín á félagsfundi Ættfræðifélagsins í gærkvöldi.

Páll Vídalín (f. 1667, d. 18. júlí 1727) var lögmaður og sýslumaður í Dalasýslu og Strandasýslu. Hann bjó í Víðidalstungu, í Víðidal..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Vorganga 2018

Vorganga 2018

Vorganga Ættfræðifélagsins fór fram laugardaginn 2. júní 2018. Gömlu varirnar við Ægissíðuna voru heimsóttar og einnig Móholt, Grímsstaðaholt, Melavegur, Illakelda, Þormóðsstaðir, Lambhóll, Garðar, Camp Thorhill, Brenneríið, Alliance, Aðalból, Túnsberg og Sunnuhlíð. Ragnhildur..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Göngur, Viðburðir
Um legorðsmálaskjöl

Um legorðsmálaskjöl

Fimmtudaginn 26. apríl 2018 flutti Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur fyrirlestur á félagsfundi Ættfræðifélagsins um legorðsmálaskjöl.

Guðmundur gerði ítarlega grein fyrir skjalasöfnum þar sem árlegar skrár um legorðsmál eru varðveittar og drap einnig á aðrar..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Síðustu skólasveinar hins forna Hólaskóla

Síðustu skólasveinar hins forna Hólaskóla

Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, flutti erindi um síðustu skólasveina hins forna Hólaskóla á félagsfundi Ættfræðifélagsins 22. mars sl.

Það er gömul saga og ný að í skóla skapast vinátta sem endist gjarnan ævina á enda,..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Icelandic Roots – námskeið

Icelandic Roots – námskeið

Eflaust er ættfræðvefurinn Icelandic Roots félagsmönnum Ættfræðifélagsins að góðu kunnur. Sunna Furstenau, höfundur og hugmyndafræðingur vefjarins, verður hér á landi í næsta mánuði og heldur námskeið um vefinn og notkun hans ásamt nokkrum íslenskum aðstoðarkennurum sem..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Ættfræði
Aðalfundur Ættfræðifélagsins

Aðalfundur Ættfræðifélagsins

Aðalfundur Ættfræðifélagsins fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 22. febrúar 2018 og hófst kl 20:00.

Formaður félagsins, Benedikt Jónsson, flutti skýrslu stjórnar og Kristinn Kristjánsson gjaldkeri kynnti reikninga félagsins á 73. starfsári félagsins, árinu..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Velkomin á nýjan vef Ættfræðifélagsins

Velkomin á nýjan vef Ættfræðifélagsins

Ný vefur Ættfræðifélagsins opnar í dag, en hann hefur verið í smíðum að undanförnu. Ekki er þó um fullbúna smíð að ræða og eru góðfúsir lesendur beðnir velvirðingar á hnökrum sem við reynum að lagfæra eins fljótt og framast er unnt.

Á þessum tímamótum flutti..

Höfundur: aettadmin in Fréttir
Janúarfundur 2018

Janúarfundur 2018

Fyrsti félagsfundur ársins 2018 fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. janúar. Helga Hlín Bjarnadóttir sagnfræðingur var fyrirlesari kvöldsins og flutti snjalla tölu um Framfarastofnunina og Bréflega félagið í Breiðafirði.

Driffjöðurin á bak við stofnun..

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir