Icelandic Roots – námskeið
Eflaust er ættfræðvefurinn Icelandic Roots félagsmönnum Ættfræðifélagsins að góðu kunnur. Sunna Furstenau, höfundur og hugmyndafræðingur vefjarins, verður hér á landi í næsta mánuði og heldur námskeið um vefinn og notkun hans ásamt nokkrum íslenskum aðstoðarkennurum sem.. →
Aðalfundur Ættfræðifélagsins
Aðalfundur Ættfræðifélagsins fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 22. febrúar 2018 og hófst kl 20:00.
Formaður félagsins, Benedikt Jónsson, flutti skýrslu stjórnar og Kristinn Kristjánsson gjaldkeri kynnti reikninga félagsins á 73. starfsári félagsins, árinu.. →
Velkomin á nýjan vef Ættfræðifélagsins
Ný vefur Ættfræðifélagsins opnar í dag, en hann hefur verið í smíðum að undanförnu. Ekki er þó um fullbúna smíð að ræða og eru góðfúsir lesendur beðnir velvirðingar á hnökrum sem við reynum að lagfæra eins fljótt og framast er unnt.
Á þessum tímamótum flutti.. →
Janúarfundur 2018
Fyrsti félagsfundur ársins 2018 fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. janúar. Helga Hlín Bjarnadóttir sagnfræðingur var fyrirlesari kvöldsins og flutti snjalla tölu um Framfarastofnunina og Bréflega félagið í Breiðafirði.
Driffjöðurin á bak við stofnun.. →
Nóvemberfundur Ættfræðifélagsins 2017
Félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík (gengið inn um portið).
Benedikt Jónsson, formaður Ættfræðifélagsins, flytur erindi um Djúpavík á Ströndum.
Það.. →
Októberfundur Ættfræðifélagsins 2017
Félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 26. október 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík (gengið inn um portið).
Eyþór Jóvinsson sýnir stuttmynd sína um ættfræðing og spjallar við fundarmenn. Myndin.. →
Septemberfundur Ættfræðifélagsins 2017
Félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. september 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík.
Sigrún Magnúsdóttir, fv. borgarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra, heldur erindi um Hólabiskups dætur.
Það.. →
Vorganga 2017
Hin árlega vorganga verður um Laugarnes laugardaginn 13. maí 2017. Leiðsögumaður er Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur og ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins. Hún lýsir Laugarnesinu svona:
„Laugarnesið geymir sögu atburða og örlaga, biskupa og valda, mennta og.. →
Aprílfundur Ættfræðifélagsins 2017
Aprílfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík.
Bernharð Haraldsson, kennari og fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, heldur erindi um Mannlíf og.. →
Marsfundur Ættfræðifélagsins 2017
Marsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík.
Benedikt Jónsson, nýkjörinn formaður félagsins og starfsmaður Þjóðskjalasafns, segir frá manntölum og manntalsvef.. →