Hólar í Hjaltadal.

Septemberfundur Ættfræðifélagsins 2017

Félagsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. september 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík.

Sigrún Magnúsdóttir, fv. borgarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra, heldur erindi um Hólabiskups dætur.

Það verður heitt á könnunni, meðlæti og allir eru velkomnir.

 

Gömul teikning af Hólum í Hjaltadal. Wikimedia Commons/Nordiske Billeder, fjerde bind. København 1870.

 

Samfélagsmiðlar