Hægt er að lesa margvíslegan fróðleik um Ættfræðifélagið með því að smella á valkostinn FÉLAGIÐ í valmyndinni hér að ofan.
Félagsgjald er 6.500 kr á ári. Innifalið í því er fréttabréf félagsins sem kemur út fjórum sinnum á ári, stútfullt af fróðleik og ýmsu áhugaverðu efni. Einnig eru sex félagsfundir á ári og á hverjum þeirra eru flutt erindi af margvíslegu tagi. Þá býðst félögum að taka þátt í vorgöngu með leiðsögn í maí – júní ár hvert.