Sullaveiki

Sullaveiki á seinni hluta 19. aldar

Sullaveiki er smitsjúkdómur og var alvarlegt heilsufarsvandamál á Íslandi þar til fyrir um einni öld síðan. Það tókst að stemma stigu við þessum vágesti með almenningsfræðslu, fyrirbyggjandi aðgerðum og læknisinngripum. Rakin er saga tvítugs hreppsómaga, úr Húnavatnssýslu, sem veslaðist upp úr þessum sjúkdómi og lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Hann lýsti eigin vanheilsu og döpru hlutskipti…

Fyrirlesarar eru Eiríkur Jónsson og Jón Torfason

Þjóðskjalasafn – fimmtudaginn 30. september, kl. 20:00

Samfélagsmiðlar