Um Jón Eiríksson konferensráðNæsti félagsfundur Ættfræðifélagsins verður fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:00 í húsi Þjóðskjalasafns. Þá mun Margrét Gunnarsdóttir tala um Jón Eiríksson konferensráð og viðreisn Íslands á 18. öld. Samfélagsmiðlar