Vorganga 2018.

Vorganga 2018

Vorganga Ættfræðifélagsins fór fram laugardaginn 2. júní 2018. Gömlu varirnar við Ægissíðuna voru heimsóttar og einnig Móholt, Grímsstaðaholt, Melavegur, Illakelda, Þormóðsstaðir, Lambhóll, Garðar, Camp Thorhill, Brenneríið, Alliance, Aðalból, Túnsberg og Sunnuhlíð. Ragnhildur Magnúsdóttir húsmóðir í Lambhól, 93 ára gömul, kom út og heilsaði upp á hópinn.

Yfir 30 manns mættu í gönguna sem tók tvær og hálfa klukkustund. Veður var fremur kalt, en þurrt. Leiðsögumaður var Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur og ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins.

Hér að neðan má sjá myndir sem Arnbjörn Jóhannesson ritari Ættfræðifélagsins tók í vorgöngunni.

Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
Vorganga 2018.
vorganga-2018_01
vorganga-2018_02
vorganga-2018_03
vorganga-2018_05
vorganga-2018_04
vorganga-2018_06
vorganga-2018_07
vorganga-2018_08
vorganga-2018_09
vorganga-2018_10
vorganga-2018_11
vorganga-2018_12
vorganga-2018_13
vorganga-2018_14
previous arrow
next arrow
vorganga-2018_01
vorganga-2018_02
vorganga-2018_03
vorganga-2018_05
vorganga-2018_04
vorganga-2018_06
vorganga-2018_07
vorganga-2018_08
vorganga-2018_09
vorganga-2018_10
vorganga-2018_11
vorganga-2018_12
vorganga-2018_13
vorganga-2018_14
previous arrow
next arrow
Samfélagsmiðlar