Á fundi Ættfræðifélagsins fimmtudaginn 30. október flytur Björn Jónsson lögfræðingur og varaformaður Ættfræðifélagsins erindi sem hann kallar: Eru Arnfirðingar af Herúlum komnir?
Fundurinn verður haldinn í Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni, Brautarhoilti 29, á horni Skipholts og Brautarholts. Fundurinn hefst kl. 16:00.
Kaffi, meðlæti og spjall
Aðgangur öllum opinn
