Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2026

Aðalfundur Ættfræðifélagsins fyrir árið 2025 verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar 2026 í Færeyska sjómannaheimilinu á horni Skipholts og Brautarholts. Fundurinn hefst kl. 16:00

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram.
  3. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikningana.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosningar samkvæmt 4. grein.
  6. Árgjald ákveðið.
  7. Önnur mál.

Ef ekki fæst nýtt fólk í stjórn félagsins leggst það í dvala.

Kaffi og meðlæti eftir fund
Fundurinn er opinn öllum

Samfélagsmiðlar