Viðburðir

Aðalfundur Ættfræðifélagsins fyrir árið 2025 verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar 2026 í Færeyska sjómannaheimilinu á horni Skipholts og Brautarholts. Fundurinn hefst kl. 16:00 Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikningana. Lagabreytingar. Kosningar samkvæmt 4. grein. Árgjald ákveðið. Önnur mál. Ef ekki fæst nýtt fólk í stjórnContinue reading →