Aðalfundur 2018


Nánar um viðburð


Business teamworking at meeting table.

Aðalfundur.

Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar 2018 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 3. gr. laga félagsins.

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram.
  3. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikningana.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosningar samkvæmt 4. grein.
  6. Árgjald ákveðið.
  7. Önnur mál.

Sjá viðburð á Facebook.

 

Samfélagsmiðlar