Hannesarskjól

Orðlist Hannesar Péturssonar

Fimmtudaginn 24. október mun Sölvi Sveinsson cand mag., fv. skólastjóri flytja erindi sem hann kallar Orðlist Hannesar Péturssonar.
Fundurinn verður haldinn kl. 16:00 í Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni, Brautarholti 29, á horni Skipholts og Brautarholts.
Kaffi, meðlæti og spjall – Fundurinn er öllum opinn.

Samfélagsmiðlar