Aftökutæki

Sakamaðurinn – Þáttur Árna Grímssonar

Fyrsti félagsfundur Ættfræðifélagsins í vetur verður 26. september næstkomandi. Þá mun Ragnar Snær Karlsson halda erindi um Árna Grímsson, sem hann kallar Sakamaðurinn – Þáttur Árna Grímssonar.
Fundurinn fer fram á nýjum stað, Færeyska sjómannaheimilinu, Örkinni, Brautarholti 29 í Reykjavík.
Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 16:00.
Kaffi og veitingar.

Samfélagsmiðlar