Víðidalstunga í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu

Páll Vídalín lögmaður


Nánar um viðburð


Jón Torfason skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands flytur erindi um Pál Vídalín.

Páll Vídalín (f. 1667, d. 18. júlí 1727) var lögmaður og sýslumaður í Dalasýslu. Hann bjó í Víðidalstungu, í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann var samstarfsmaður Árna Magnússonar um gerð Jarðabókarinnar 1702-1714.

Páll var sagður einn vitrasti maður sinnar tíðar, fróður um lög- og fornfræði og skáld gott bæði á íslensku og latínu.

Myndin að ofan er af Víðidalstungu séðri frá þjóðveginum. Ljósmynd: Wikimedia Commons/Navaro.

Sjá viðburð á Facebook.

 

Samfélagsmiðlar