Sigurður B. Sivertsen

Séra Sigurður B. Sivertsen sóknarprestur á Útskálum


Nánar um viðburð


Á næsta félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 28. nóvember, mun Ragnar Snær Karlsson flytja erindi um séra Sigurð B. Sívertsen sóknarprest á Útskálum og stofnanda barnaskóla, Gerðaskóla í Garði.
Erindið verður haldið í Færeyska sjómannaheimilinu, Örkinni, Brautarholti 29 á horni Skipholts.
Fundurinn hefst kl. 16:00 og er öllum opinn.

Samfélagsmiðlar