Heimagrafreitur - Fiskilækur

Um heimagrafreiti


Nánar um viðburð


Hjalti Hugason professor emeritus mun koma til okkar fimmtudaginn 30. mars og tala við okkur um heimagrafreiti.
Heimagrafreitir eru á ýmsum stöðum á landinu. Ekki er gert ráð fyrir að aðrir fái þar leg en einstaklingar úr fjölskyldu þess sem leyfi hefur fyrir heimagrafreitnum.

Samfélagsmiðlar