Enginn félagsfundur í september
Ekki verður af félagsfundi í september vegna þess að fundarsalurinn sem við höfum venjulega notað er ekki tiltækur. Hins vegar er stefnt að félagsfundi 29. október n.k. þar sem Eiríkur Jónsson yfirlæknir á Landspítalanum og Jón Torfason munu fjalla um sullaveiki á 19. öld.
Þetta.. →
Félagsfundum og öðrum viðburðum frestað vegna COVID-19
Vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Ættfræðifélagsins ákveðið að slá á frest öllum fundarhöldum og öðrum viðburðum á vegum félagsins um óákveðinn tíma, eða þar til öll hætta er liðin hjá. Þetta þýðir að það verður enginn marsfundur eins og búið var að auglýsa… →
Ættfræði og persónuvernd
Þórður Sveinsson lögfræðingur og sviðsstjóri úttekta hjá Persónuvernd flutti erindi um vinnslu persónuupplýsinga í þágu ættfræði á félagsfundi Ættfræðifélagsins 12. desember 2019.
Í erindi sínu fór Þórður yfir þróun persónuverndarlöggjafar frá Evrópuráðssamningi.. →
Októberfundur 2019
Sigrún Magnúsdóttir.
Fimmtudaginn 31. október 2019 flutti Sigrún Magnúsdóttir þjóðfræðingur erindi um gjörningaveðrið í Hrísey og afa sinn, Vilhjálm Einarsson (1863-1933) bónda á Bakka í Svarfaðardal, Galdra-Villa. Um tvítugt var hann sjómaður í Eyjafirði og var talinn.. →
Septemberfundur 2019
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 26. september 2019, flutti Jón Torfi Arason sagnfræðingur erindi um Magnús Ketilsson sýslumann í Búðardal í Dalasýslu og hugmyndafræði hans.
Í erindi sínu fjallaði Jón Torfi um hugmyndaheim 18. aldar fræðimannsins Magnúsar.. →
Aprílfundur 2019
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 11. apríl 2019 fjallaði Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur og starfsmaður í Þjóðskjalasafni Íslands um búskap hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Rannveigar Vigfúsdóttur í kotinu Hamarshúsum í Borgarhreppi í Mýrasýslu í lok 19. aldar og.. →
Marsfundur 2019
Félagsfundur Ættfræðifélagsins var haldinn fimmtudaginn 28. mars í Þjóðskjalasafninu. Þar flutti Guðfinna Ragnarsdóttir erindi um Ófeig Jónsson í Heiðarbæ í Þingvallasveit, ættir hans og lífshlaup.
Ófeigur lagði gjörva hönd á margt og var eftirsóttur rokkasmiður.. →
Aðalfundur 2019
Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2019 fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 28. febrúar 2019 og hófst kl 20:00.
Formaður félagsins setti fundinn og skipaði Eirík Þ. Einarsson fundarstjóra og Arnbjörn Jóhannesson ritara.
Formaður flutti skýrslu stjórnar og.. →
Janúarfundur 2019
Á félagsfundi 31. janúar 2019 hélt Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands erindi um voveiflegt andlát sveitarómagans, Páls Júlíusar Pálssonar, sem átti sér stað á bænum Skaftárdal í Vestur-Skaftafellssýslu í mars 1903.
Andlátið.. →
Nóvemberfundur 2018
Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari flutti fyrirlestur um fullveldistöku Íslendinga á félagsfundi Ættfræðifélagsins 29. nóvember sl.
Þar rakti hann aðdraganda fullveldisins, og þá þætti sem vörðuðu veginn að markinu: byltingar í Evrópu. Fjölnismenn,.. →
Októberfundur 2018
Félagsfundur Ættfræðifélagsins fór fram í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 25. október 2018 og var vel sóttur. Hátt í sextíu manns mættu til að hlýða á fyrirlesara kvöldsins Guðfinnu S. Ragnarsdóttur ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins segja frá Matthíasi Ólafssyni.. →
Septemberfundur 2018
Jón Torfason skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands hélt erindi um Pál Vídalín á félagsfundi Ættfræðifélagsins í gærkvöldi.
Páll Vídalín (f. 1667, d. 18. júlí 1727) var lögmaður og sýslumaður í Dalasýslu og Strandasýslu. Hann bjó í Víðidalstungu, í Víðidal.. →