aettadmin

Aprílfundur Ættfræðifélagsins 2017

Aprílfundur Ættfræðifélagsins 2017

Aprílfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, í Reykjavík.

Bernharð Haraldsson, kennari og fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, heldur erindi um Mannlíf og ábúendur í Skriðuhreppi hinum forna.

Það verður heitt á könnunni, meðlæti og allir eru velkomnir!

 

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir
Marsfundur Ættfræðifélagsins 2017

Marsfundur Ættfræðifélagsins 2017

Marsfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn  fimmtudaginn 30. mars 2017 kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík.

Benedikt Jónsson, nýkjörinn formaður félagsins og starfsmaður Þjóðskjalasafns, segir frá manntölum og manntalsvef safnsins.

Það verður heitt á könnunni, meðlæti og allir eru velkomnir!

 

Mynd úr Manntalinu 1703 af upphafi fólkstals í Skógarstrandarhreppi í Snæfellsnessýslu.

 

Höfundur: aettadmin in Fréttir, Fundir, Viðburðir