Allir viðburðir

Sullaveiki
Sullaveiki er smitsjúkdómur og var alvarlegt heilsufarsvandamál á Íslandi þar til fyrir um einni öld síðan. Það tókst að stemma
Albína Hulda Pálsdóttir
Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur þessi fyrirlestur niður, því miður Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 28. apríl 2022 mun Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur
Aðalfundur
Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2021 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2021 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00.
Aðalfundur 2020
Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar 2020 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00. Á
Ráðskona óskast í sveit
Dalrún J. Eygerðardóttir vinnur að doktorsritgerð í Háskóla Íslands um sögu ráðskvenna á íslenskum sveitaheimilum á ofanverðri 20. öld. Dalrún
Persónuvernd.
Þórður Sveinsson lögfræðingur hjá Persónuvernd flytur erindi um ný persónuverndarlög og hvernig þau hafa áhrif á störf þeirra sem fást
Magnús Ketilsson sýslumaður í Búðardal í Dalasýslu.
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 26. september 2019, mun Jón Torfi Arason sagnfræðingur flytja erindi um Magnús Ketilsson sýslumann í Búðardal
Myndin að ofan er tekin eftir aldamótin 1900. Hún sýnir vörðu Sigurðar Guðmundssonar málara sem var reist árið 1868. Laugardaginn
Bakki í Svarfaðardal ásamt útihúsum
Hver var hann - maðurinn sem fékk viðurnefnið Galdra-Villi? Vilhjálmur Einarsson hét hann (1863-1933) og varð síðar framfarasinnaður stórbóndi á
Guðmundur Guðmundsson í Hamarshúsum. Ljósmyndari er E.O. Stoller. Myndin er varðveitt í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar.
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 11. apríl 2019 fjallar Heiðar Lind Hansson um búskap hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Rannveigar Vigfúsdóttur í kotinu
Fundur
Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 2019 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00. Á
Kistill sem Ófeigur smíðaði og málaði fyrir Þorbjörgu konu sína.
Fimmtudaginn 28. mars heldur Guðfinna Ragnarsdóttir ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins erindi um Ófeig Jónsson listmálara og bónda á Heiðarbæ í Þingvallasveit,
Horft yfir Skaftá frá bænum Á á Síðu í átt að bænum Skaftárdal.
Í mars 1903 lést hinn 10 ára gamli sveitarómagi Páll Júlíus Pálsson á bænum Skaftárdal í Vestur-Skaftafellssýslu. Sýslumaður, Guðlaugur Guðmundsson
Íslendingabók
Opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar. Kaffiveitingar í anddyri frá 12:30. Allir velkomnir.
Athöfn við Stjórnarráðshúsið á fullveldisdaginn
Magnús Grímsson sagnfræðingur og framhaldsskólakennari flytur fyrirlestur um fullveldistöku Íslendinga. Þar rekur hann aðdraganda fullveldisins, og þá þætti sem vörðuðu
Matthías Ólafsson bóndi á Orrahóli á Fellsströnd í Dalasýslu.
Guðfinna S. Ragnarsdóttir ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins segir frá Matthíasi Ólafssyni á Orrahóli. Matthías Ólafsson bóndi og sergeantmajor í Hjálpræðishernum var
Víðidalstunga í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu
Jón Torfason skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands flytur erindi um Pál Vídalín. Páll Vídalín (f. 1667, d. 18. júlí 1727) var
Skerjafjörður. Útsýni frá Lambhól
Gömlu varirnar við Ægissíðuna, Móholt, Grímsstaðaholt, Melavegur, Illakelda, Þormóðsstaðir, Lambhóll, Garðar, Camp Thorhill, Brenneríið, Alliance, Aðalból, Túnsberg og Sunnuhlíð. Allt
Samfélagsmiðlar