Á félagsfundi fimmtudaginn 31. mars 2022 mun Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri Fréttabréfsins, fjalla um Elínu Jónsdóttur, „Elínu prestsins“ eins og hún
Á félagsfundi fimmtudaginn 28. október flytur Sigrún Magnúsdóttir þjóðfræðingur og fyrrv. ráðherra, erindi um greifynjuna Þuríði Marquis de Grimaldi. Þuríður
Laugardaginn 15. maí leiðsegir Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs/Gamla kirkjugarðsins við Suðurgötu, okkur um garðinn. Gengið er m.a. að leiði
Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur þessi fyrirlestur niður, því miður Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 28. apríl 2022 mun Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur
Aðalfundur Ættfræðifélagsins 2021 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2021 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, 3. hæð og hefst klukkan 20:00.
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 26. september 2019, mun Jón Torfi Arason sagnfræðingur flytja erindi um Magnús Ketilsson sýslumann í Búðardal
Á félagsfundi Ættfræðifélagsins 11. apríl 2019 fjallar Heiðar Lind Hansson um búskap hjónanna Guðmundar Guðmundssonar og Rannveigar Vigfúsdóttur í kotinu
Fimmtudaginn 28. mars heldur Guðfinna Ragnarsdóttir ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins erindi um Ófeig Jónsson listmálara og bónda á Heiðarbæ í Þingvallasveit,
Skrifstofu Ættfræðifélagsins í Ármúla 19, hefur verið lokað. Félagið hefur fengið inni í Brautarholti 29, Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni. Þar eru stjórnarfundir haldnir og félagsfundir verða einnig haldnir þar.
Unnt er að hafa samband við ritstjóra Fréttabréfsins í síma 848-5208.